Dominos deild karla:

Hörður Axel: Nú byrjar ný keppni

08.mar.2018  22:43 davideldur@karfan.is

 

ÍR sigraði Keflavík í lokaumferð Dominos deildar karla með 74 stigum gegn 69. ÍR endar deildarkeppnina því í 2. sæti á meðan að Keflavík er í því 8.

 

Karfan spjallaði við leikmann Keflavíkur, Hörð Axel Vilhjálmsson, eftir leik í TM Höllinni.

 

Hérna er meira um leikinn