Dominos deild karla:

Haukar deildarmeistarar 2017-18

08.mar.2018  20:26 davideldur@karfan.is

Öll úrslit kvöldsins

 

Lokaumferð Dominos deildar karla fór fram í kvöld. Óljóst var fyrir kvöldið hvort það yrðu Haukar eða ÍR sem myndu hampa deildameistaratitlinum. Fór svo að Haukar sigruðu sinn leik og skipti sigur ÍR því ekki máli. Haukar því deildarmeistarar þetta tímabilið, í fyrsta skipti í sögu félagsins.

 

Lokastaða Dominos deildar karla