Viðtöl úr Borgarnesi:

Sigrún Sjöfn: Mun léttari stemmning eftir að Ari tók við

28.feb.2018  23:43 Oli@karfan.is

„Þetta er orðið skemmtilegt aftur“

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld. Hún sagði mun léttara yfir liðinu í dag eftir að Ari Gunn tók við liðinu.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Sigrúnu strax eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Hafþór Ingi.