Viðtöl eftir sigur á Tékklandi:

Tryggvi: Að spila fyrir Ísland er alltaf aðeins meira og skemmtilegra

25.feb.2018  19:44 Oli@karfan.is

„Ég ber brjálæðislega mikla virðingu fyrir Loga“

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður Íslands var ánægður með sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í kvöld. Hann sagði sigurinn vera mikilvægan, talað vel um liðið og Loga Gunnarsson eftir leik.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Tryggva Snæ rétt eftir leik dagsins má finna hér að neðan: