Viðtöl eftir sigur á Tékklandi:

Haukur Helgi: Sem betur fer fór boltinn ekki ofan í

25.feb.2018  19:51 Oli@karfan.is

„Þýðingarmeira því Logi var með okkur í þessum leikjum“

Haukur Helgi Pálsson leikmaður Íslands var ánægður með sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í kvöld. Hann sagði leikinn hafa verið fulljafn en það hafi gert sigurinn en sætari. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Hauk Helga rétt eftir leik dagsins má finna hér að neðan: