Viðtöl eftir sigur á Finnlandi:

Martin: Einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað

23.feb.2018  22:25 Oli@karfan.is

„Búið að vera full neikvæð umræða um liðið“

Martin Hermannsson leikmaður Íslands var í skýjunum eftir sigurinn á Finnlandi í undankeppni HM 2019. Hann sagði leikinn einn þann skemmtilegasta sem hann hafi spilað. 

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Martin má finna í heild sinn i hér að neðan: