Leikir dagsins

Nóg við að vera í drengjaflokki í kvöld

13.feb.2018  11:11 nonni@karfan.is

Alls átta leikir eru á dagskránni í drengjaflokki í kvöld, ef veður leyfir, og þá er einnig einn leikur í stúlknaflokki og 2. deild karla.


Það eru ÍA og ÍR sem ríða á vaðið í drengjaflokki kl. 19:15 þegar liðin mætast að Jaðarsbökkum á Skipaskaga.


Leikir kvöldsins í drengjaflokki:


19:15 ÍA - ÍR
19:30 Njarðvík - Haukar
19:50 KR b - Hamar/FSu/Hrunamenn
20:00 Grindavík - Skallagrímur
20:00 Breiðablik b - Valur
20:30 Fjölnir - Keflavík
20:30 Þór Þorlákshöfn - Ármann
21:20 KR - Breiðablik


Stúlknaflokkur 19:40
Ármann/Valur - Breiðablik


2. deild karla 21:15
Haukar b - KR b