Úrslit kvöldsins:

Höttur sigraði Keflavík í TM Höllinni

12.feb.2018  20:39 davideldur@karfan.is

 

Fimm leikir fóru fram í kvöld í 18. umferð Dominos deildar karla. Í Þorlákshöfn sigraði Tindastóll heimamenn í Þór, Höttur vann Keflavík í Keflavík, Njarðvík lagði Grindavík í Mustad Höllinni, ÍR sigraði Val að Hlíðarenda og Stjarnan lagði Þór á Akureyri.