Viðtöl frá Jakinn TV:

Yngvi: Ömurlegt að horfa uppá þetta

09.feb.2018  23:59 Oli@karfan.is

„Þeir ætla klárlega að mæta í leikinn og lemja á Nemanja“

Yngvi Gunnlaugsson þjálfari Vestra var hundsvekktur með tapið gegn Gnúpverjum í 1. deild karla. Hann sagðist stoltur af því hversu langt liðið væri komið frá síðasta tímabili. 

 

Jakinn TV ræddi við Yngva eftir leik og má sjá viðtalið við hann í heild sinni hér að neðan: