Viðtöl eftir leik í Valshöllinni:

Ragnar: Vantaði uppá trúnna

03.feb.2018  19:07 Oli@karfan.is

Ragnar Halldór Ragnarsson þjálfari Njarðvíkur var svekktur með að tapa gegn Val í Dominos deild kvenna í dag. Karfan.is ræddi við Ragnar eftir leik og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: