Viðtöl eftir leik í Ásgarði:

Sverrir Þór: Því miður fyrir okkur voru þær að setja þessi skot

31.jan.2018  22:16 Oli@karfan.is

„Hefði viljað sjá flautað meira á Dani“

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var svekktur eftir tap gegn Stjörnunni í Dominos deild kvenna í kvöld. Karfan.is ræddi við hann eftir leik.

 

Viðtal við Sverri má finna í heild sinni hér að neðan: