Úrslit dagsins:

Þór sótti sigur í Hveragerði

20.jan.2018  21:17 davideldur@karfan.is

 

Þrír leikir fóru fram í fyrstu deildum kvenna og karla í dag. Í Hveragerði sigraði Þór Akureyri heimastúlkur í Hamri og í Hellinum í Breiðholti sigraði ÍR lið Grindavíkur í 1. deild kvenna. Í fyrstu deild karla vann Vestri ÍA, en liðin mætast aftur á morgun.

 

 

 

Úrslit dagsins

 

1. deild kvenna:

 

Hamar 59 - 74 Þór Akureyri 
 

ÍR 55 - 44 Grindavík 
 

 

1. deild karla:

 

Vestri 96 - 71 ÍA