Grindavík Maltbikarmeistari 9. flokks stúlkna

Lykill: Elísabet Ýr Ægisdóttir

14.jan.2018  12:27 Oli@karfan.is

„Lögðum okkur fram og héldum áfram“

Lykilleikmaður úrslitaleiks 9. flokks stúlkna var Elísabet Ýr Ægisdóttir leikmaður Grindavíkur. Á þeim 29 mínútum sem hún lék var hún með 11 stig, 6 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot. Hún reyndist Njarðvík erfið varnarlega þar sem hún eignaði sér teiginn og var ógnarsterk. Fyrir vikið stóð Grindavík uppi sem bikarmeistari í 9. flokk þetta árið. 

 

Nánar um leikinn hér. 

 

Karfan.is ræddi við Elísabetu eftir leikinn og má finna viðtalið hér að neðan