Maltbikarkeppnin:

Viðar: Erum búnir að stefna að þessu síðan við vorum guttar

13.jan.2018  17:02 davideldur@karfan.is

"Þetta er geðveikt, maður er uppalinn þarna, við erum flestir heimastrákar"

 

Tindastóll vann KR fyrr í dag í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar 2018. Karfan spjallaði við leikmann Tindastóls, Viðar Ágústsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.

 

Hérna er meira um leikinn