Maltbikarkeppnin:

Finnur: Allt hrós fer á Tindastól

13.jan.2018  16:41 davideldur@karfan.is

Löngu kominn tími á að þetta starf fyrir norðan uppskeri

 

Tindastóll vann KR fyrr í dag í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar 2018. Karfan spjallaði við þjálfara KR, Finn Frey Stefánsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.

 

Hérna er meira um leikinn