Maltbikarkeppnin:

Brynjar: Ekkert lið á Íslandi hefði unnið þá í þessum ham

13.jan.2018  16:54 davideldur@karfan.is

 

Tindastóll vann KR fyrr í dag í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar 2018. Karfan spjallaði við leikmann KR, Brynjar Þór Björnsson, eftir leik í Laugardalshöllinni.

 

Hérna er meira um leikinn