Maltbikarkeppnin:

Brittanny: Ég elska körfubolta

13.jan.2018  19:18 davideldur@karfan.is

"Langaði að sýna minn besta leik"

 

Keflavík sigraði Njarðvík í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar fyrr í kvöld. Karfan spjallaði við leikmann þeirra, Brittanny Dinkins, eftir leik í Laugardalshöllinni.