Keflavík Maltbikarmeistari:

Björk: Ætla ekkert að ljúga, þetta er ferlega sárt

13.jan.2018  19:44 Oli@karfan.is

„Við eigum eftir að klára leiki í deildinni“

Björk Gunnarsdóttir leikmaður Njarðvík átti góðan leik fyrir liðið í tapi gegn Keflavík í úrslitum Maltbikarsins 2018. Hún sagðist eigilega ekki vita hver munurinn á liðunum hafi verið en sagði leikinn frábæra reynslu.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Björk má finna í heild sinni hér að neðan: