Maltbikarkeppnin:

Lykill: Fannar Elí Hafþórsson

12.jan.2018  20:54 davideldur@karfan.is

"Enginn í salnum, bara ég, þetta víti fer ofaní"

 

Lykilleikmaður úrslitaleiks Maltbikarkeppni 10. flokks drengja var leikmaður Fjölnis, Fannar Elí Hafþórsson. Á 31. mínútu spilaðri í naglbít gegn Stjörnunni skoraði Fannar 16 stig, tók 7 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal 7 boltum. Karfan spjallaði við Fannar og þjálfara liðsins, Halldór Steingrímsson eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

 

 

 

Fannar:

 

Halldór: