Viðtöl eftir leik í undanúrslitum:

Sverrir Þór: Mér leið ekki vel

11.jan.2018  23:00 Oli@karfan.is

„Skora á Joey Drummer og hans sveit“

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sætið í úrslitaleik Maltbikarsins þetta árið eftir sigur á Snæfell. Hann skoraði á Keflvísku stuðningsmennina að fjölmenna á úrslitaleikinn. 

 

Viðtal við Sverri má finna í heild sinni hér að neðan: