Maltbikarkeppnin:

Ingi: Dottnar út úr bikar eftir frábæra frammistöðu

11.jan.2018  22:40 davideldur@karfan.is

 

Keflavík sigraði Snæfell eftir framlengdan leik rétt í þessu í undanúrslitum Maltbikarkeppninnar 2018. Liðið mun því mæta Njarðvík, sem sigraði Skallagrím fyrr í dag, komandi laugardag í úrslitum keppninnar. Karfan spjallaði við þjálfara Snæfells, Inga Þór Steinþórsson eftir leik í Laugardalshöllinni.