Viðtöl eftir undanúrslitin:

Hallgrímur: Fokk deildin, nú er það bara bikarinn

11.jan.2018  19:41 Oli@karfan.is

Hallgrímur Brynjólfsson þjálfari Njarðvíkur var í skýjunum eftir sigurinn á Skallagrím í undanúrslitum Maltbikarsins 2018. Hann sagði liðið hafa spilað frábærlega og tekið stórt skref sem lið. 

 

Viðtal við Hallgrím eftir leik má finna hér að neðan: