1. deild kvenna:

Perla: Teljum okkur geta komist í úrslitakeppnina og sigrað þessa deild

16.des.2017  16:10 davideldur@karfan.is

 

 

Grindavík tapaði fyrir KR með 78 stigum gegn 88 í 1. deild kvenna fyrr í dag. Karfan spjallaði við leikmann KR, Perlu Jóhannsdóttur eftir leik í Mustad Höllinni.