Viðtöl eftir leik í Smáranum

Pétur Ingvars: Vorum orðnir hundleiðir á að vinna

15.des.2017  22:50 Oli@karfan.is

Pétur Ingvarsson þjálfari Hamars var svekktur með tapið gegn Breiðablik í 1. deild karla. Hann sagði liðið greinilega hafa þurft að núllstilla sig eftir nokkra sigra í röð síðustu vikur.

 

Viðtal við Pétur ma finna hér að neðan: