Viðtöl eftir leik í Smáranum

Lárus: Strákarnir eiga hrós skilið fyrir að sýna þolinmæði

15.des.2017  22:40 Oli@karfan.is

Lárus Jónsson þjálfari Breiðablik var ánægður með 83-74 sigurinn á Hamri í 1. deild karla. Hann sagði liðið hafa lesið svæðisvörn Hamars ágætlega en var spenntur fyrir fyrsta leiknum eftir áramót sem er undanúrslit í bikar. 

 

Viðtal við Lárus má finna í heild sinni hér að neðan: