Maltbikarkeppnin:

Sara: Þetta verður erfiður leikur, en skemmtilegur

12.des.2017  18:18 davideldur@karfan.is

 

Í dag var dregið í undanúrslitum Maltbikarkeppninnar, en leikirnir munu fara fram í janúar. Karfan spjallaði við leikmann Snæfells, Söru Diljá Sigurðardóttur, eftir að ljóst var að hennar stúlkur munu mæta Keflavík í undanúrslitunum.