Maltbikarkeppnin:

Bikardrátturinn í beinni á Twitter

12.des.2017  12:04 davideldur@karfan.is

 

Innan fárra mínútna hefst dráttur fyrir fjögurra liða úrslit Maltbikarkeppni þessa tímabils.

 

Kvennalið í pottinum eru Snæfell, Skallagrímur, Keflavík og Njarðvík.

Karlalið í pottinum eru Haukar, KR, Breiðablik og Tindastóll.

 

Hægt verður að fylgjast með drættinum hér fyrir neðan: