Viðtöl eftir leik í Borgarnesi

Sverrir Þór: Meiðslin hjá Emelíu litu rosalega illa út - Vonum það besta

07.des.2017  00:31 Oli@karfan.is

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með að ná í sigur í Borgarnesi í Dominos deild kvenna. Hann sagði meiðsli Emelíu hafa litið mjög illa út en vonaði það besta.

 

Viðtal við Sverri má finna í heild sinni hér að neðan: