Richi: Erfitt að spila án Sigrúnar

07.des.2017  00:23 Oli@karfan.is

Richi Gonzalez þjálfari Skallagríms var svekktur með tapið gegn Keflavík í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagði breiddina í liðinu vera mikið áhyggjuefni. 

 

Viðtal við Richi má finna hér að neðan: