Viðtöl eftir leik í Ásgarði:

Pétur Már: Mjög stoltur og sáttur

07.des.2017  00:38 Oli@karfan.is

Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigurinn á Snæfell í Dominos deild kvenna. Hann sagðist ánægður með framlag allra leikmanna í leiknum.

 

Viðtal við Pétur má finna í heild sinni hér að neðan: