Viðtöl eftir leik í Ásgarði:

Ingi Þór: Hundléleg og andlega fjarverandi

07.des.2017  00:41 Oli@karfan.is

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var hundfúll með tapið gegn Stjörnunni í Dominos deild kvenna. Hann sagðist þurfa meira framlag frá öllum leikmönnum liðsins.

 

Viðtal við Inga Þór má finna hér að neðan: