Dominos deild kvenna:

Valur rígheldur í toppsæti deildarinnar

06.des.2017  20:51 davideldur@karfan.is

 

Þrír leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Íslands og bikarmeistarar Keflavíkur lögðu Skallagrím í Borgarnesi, topplið Vals vann Njarðvík í Ljónagryfjunni og Stjarnan sigraði Snæfell í Ásgarði.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

Dominos deild kvenna:

 

Njarðvík 42 - 60 Valur

Skallagrímur 73 - 87 Keflavík

Stjarnan 75 - 53 Snæfell