Æfingabúðir í Ásgarði:

Krakkakörfujól með meistaraflokki Stjörnunnar

05.des.2017  12:40 davideldur@karfan.is

 

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar mun bjóða upp á æfingar fyrir krakka í 1.-6. bekk í jólafríinu. Um er að ræða þriggja daga körfuboltabúðir sem eru í umsjón meistaraflokks félagsins. Allar frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.