Tveir nýliðar í hóp Íslands:

13 manna hópur landsliðsins fyrir æfingamót í Lúxemborg

05.des.2017  16:11 davideldur@karfan.is

 

Landsliðsþjálfarar kvennaliðs Íslands tilkynntu í dag hvaða 13 leikmenn það eru sem halda til Lúxemborg á milli jóla og nýárs til þess að taka þátt í æfingamóti. Á mótinu með Íslandi verður undir 20 ára lið Hollands og heimastúlkur í Lúxemborg.

 

Tveir nýliðar eru í hóp liðsins, en það eru þær Isabella Ósk Sigurðardóttir og Sóllilja Bjarnadóttir úr Breiðabliki.

 

Haldið verður út þann 27. desember og komið aftur heim þann 30.

 

Leikmaður Félag Landsleikir
Berglind Gunnarsdóttir  Snæfell 15
Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík 5
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir Valur 3
Emelía Ósk Gunnarsdóttir Keflavík 8
Guðbjörg Sverrisdóttir Valur 9
Helena Sverrisdóttir  Haukar 66
Hildur Björg Kjartansdóttir Legonés, Spánn 19
Isabella Ósk Sigurðardóttir Breiðablik Nýliði
Ragna Margrét Brynjarsdóttir Stjarnan 41
Sandra Lind Þrastardóttir Horsholm, Danmörk 16
Sóllilja Bjarnadóttir Breiðablik Nýliði
Thelma Dís Ágústsdóttir Keflavík 9
Þóra Kristín Jónsdóttir  Haukar 4