Domino's deild kvenna

Þrennuvaktin: Ferna í Stykkishólmi

03.des.2017  17:12 hordur@karfan.is

RISASTÓR fjórföld tvenna hjá Kristen McCarthy.

Kristen McCarthy gerði sér lítið fyrir og henti í eina RISASTÓRA fjóralda tvennu. 31 stig, 15 fráköst, 10 stoðsendingar og 12 stolnir boltar. Ekki var heldur verra fyrir Snæfell að innsigla sigurinn í leiðinni eftir nokkuð ójafnan leik gegn Njarðvík í Stykkishólmi.