Leikir dagsins:

Nær Valur að halda í toppsætið?

02.des.2017  10:57 davideldur@karfan.is

 

11. umferð Dominos deildar kvenna rúllar af stað í dag með þremur leikjum. Deildin verið nokkuð jöfn í vetur, þar sem að aðeins einum sigurleik munar á Val í efsta sæti deildarinnar og Stjörnunni, Haukum, Keflavík og Skallagrím í 2.-5. sætinu.

 

Þá er einn leikur í 1. deild kvenna, þar sem að Ármann tekur á móti Þór frá kureyri í Kennaraháskólanum nú í hádeginu.

 

 

Staðan í Dominos deild kvenna

Staðan í 1. deild kvenna

 

 

 

 

Leikir dagsins:

 

Dominos deild kvenna:

 

Valur Haukar - kl. 16:30

Breiðablik Skallagrímur - kl. 16:30 

Keflavík  Stjarnan - kl. 16:30 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport

 

 

1. deild kvenna:


Ármann Þór Akureyri - kl. 12:00