Viðtöl eftir leik í Valshöllinni:

Ingvar: Verðum vinna okkur útúr þessu

02.des.2017  20:12 Oli@karfan.is

Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tapið gegn Val í Dominos deild kvenna. Hann sagði áhyggjuefni hvernig liðið brotnaði í þriðja leikhluta í dag.

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Ingvar má finna hér að neðan: