Viðtöl eftir leik í Valshöllinni:

Darri Freyr um hálfleiksræðuna: Sagði ekki mikið en öskraði slatta

02.des.2017  20:01 Oli@karfan.is

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæst ángæður með sigurinn á Haukum í Dominos deild kvenna. Hann sagði liðið vera á góðum stað en sagði deildina það jafna að einbeitingin þyrfti að vera til staðar í öllum leikjum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Darra má finna hér að neðan: