Viðtöl eftir Ísland - Búlgaría

Martin: Trúi ekki að við höfum tapað þessum leik

27.nóv.2017  22:34 Oli@karfan.is

„Ekki nægilega mikil orka í okkur né áhorfendum“

Martin Hermannsson leikmaður Íslands var sársvekktur með tapið gegn Búlgaríu í undankeppni HM í kvöld. Hann sagði menn læra helling í þessum leik og sagðist eigilega ekki viljað fara heldur spila þennan leik. 

 

Meira má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Martin eftir leik má finna hér að neðan: