HM2019:

Logi: Fólk má búast við sama krafti og ákefð

23.nóv.2017  05:44 davideldur@karfan.is

Kári um hvernig það er að lenda á fyrirliðanum "Hann haggast ekki"

 

Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins á morgun þegar að þeir mæta heimamönnum í Tékklandi. Liðið hefur síðustu daga verið í borginni Pradubice við æfingar, en leikurinn mun verða spilaður þar.

 

Karfan spjallaði við yngsta og elsta leikmann liðsins, þá Loga Gunnarsson og Kára Jónsson, eftir seinni æfingu gærdagsins.

 

Logi í liði með syni fyrsta herbergisfélagans