Viðtöl eftir leik í Smáranum

Hildur: Sýnir styrkinn í þessu liði að vinna jafna leiki gegn sterkum liðum

22.nóv.2017  23:14 Oli@karfan.is

Hildur Sigurðardóttur þjálfari Breiðabliks var hæst ánægð með sigurinn á Val í Dominos deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann góðan sigur eftir háspennu leik en Valur fékk tækifæri til að allavega jafna leikinn í lokin.

 

Meira má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Hildi eftir leik má finna hér að neðan: