Viðtöl eftir leik Breiðabliks og Skallagríms

Lárus: Náðum að nýta styrkleika okkar undir körfunni

13.nóv.2017  21:52 Oli@karfan.is

Lárus Jónsson þjálfari Breiðablik var ánægður með sigurinn á Skallagrím í toppslag 1. deildar karla. Hann sagði liðið hafa hitt betur og unnið frákastabaráttuna sem hefði verið mikilvægt í þessum leik.

 

Viðtal við Larus eftir leik: