Leikir dagsins:

Á Grindavík breik í meistarana í kvöld?

10.nóv.2017  10:49 davideldur@karfan.is

Tveir leikir í beinni útsendingu

 

Lokaleikir 6. umferðar Dominos deildar karla fara fram í kvöld. Í Grindavík munu heimamenn taka á móti meisturum KR kl. 20:00. Liðin mættust í lokaúrslitum síðasta vor, en þá fór KR með sigur af hólmi eftir oddaleik úrslita. Það sem af er vetri eru KR einum sigurleik fyrir ofan Grindavík í töflunni og gætu þeir því með sigri jafnað þá að stigum.

 

Þá eru einnig þrír leikir í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna.

 

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

 

Valur Stjarnan - kl. 19:15
 

Grindavík KR - kl. 20:00 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
 

 

1. deild kvenna:

Þór KR - kl. 19:30 í beinni útsendingu Þór Tv
 

 

1. deild karla:

Fjölnir Gnúpverjar - kl. 19:15

ÍA Breiðablik - kl. 19:15

Hamar FSu - kl. 19:15