Dominos deild karla:

Guðmundur: Þó að Hester sé ekki, þá eru þeir með alveg geggjað lið

09.nóv.2017  23:29 davideldur@karfan.is

 

Tindastóll sigraði Keflavík fyrr í kvöld í 6. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði við leikmann Keflavíkur, Guðmund Jónsson, eftir leik í TM Höllinni.

 

Hérna er meira um leikinn