Úrslit kvöldsins:

Valur á toppinn eftir sigur á Stjörnunni

01.nóv.2017  20:41 davideldur@karfan.is

 

Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Í Borgarnesi sigruðu heimastúlkur í Skallagrími lið Hauka, Keflavík sigraði granna sína úr Njarðvík, Valur sigraði Stjörnuna í spennandi leik á Hlíðarenda og í Kópavogi sigruðu gestirnir úr Snæfelli lið Breiðabliks.

 

Hérna er staðan í deildinni