Viðtöl eftir leik í Fjósinu:

Sigrún Sjöfn á leið á vakt: Carmen sá um þetta fyrir okkur

01.nóv.2017  21:49 Oli@karfan.is

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var ánægð með sigurinn á Haukum í Dominos deild kvenna í kvöld. Blaðamaður Karfan.is náði tali af Sigrúnu rétt áður en hún fór á vakt hjá lögreglunni þar sem hún starfar. 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Sigrúnu má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson