Dominos deild kvenna:

Sverrir: Ef ég vissi hvað væri að angra okkur, þá væri ég búinn að leysa það

19.okt.2017  11:05 davideldur@karfan.is

 

Stjarnan sigraði Keflavík í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna í gærkvöldi. Karfan ræddi við þjálfara Keflavíkur Sverrir Þór Sverrisson eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn