Viðtal eftir leik Hauka og Vals

Helena: Fannst helst gaman hvað við allar spiluðum vel

18.okt.2017  22:24 Oli@karfan.is

Helena Sverrisdóttir leikmaður og aðstoðarþjálfari Hauka var ánægð með sigurinn gegn Val í toppslag Dominos deildar kvenna. Hún ræddi við Karfan.is eftir sigurinn. 

 

Meira má lesa um leikinn hér.