Viðtal eftir leik Hauka og Vals

Darri Freyr: Lögðum mikla áherslu á að gera þetta erfitt fyrir Helenu

18.okt.2017  22:17 Oli@karfan.is

Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var svekktur með tapið gegn Haukum í toppslag Dominos deildar kvenna. Hann ræddi við Karfan.is eftir tapið. 

 

Meira má lesa um leikinn hér.

 

 

Mynd / Axel Finnur Gylfason