Viðtöl eftir leik í Fjósinu:

Guðrún Ósk: Náðum ekki að komast í takt við leikinn strax

08.okt.2017  22:42 Oli@karfan.is

Guðrún Ósk Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var sársvekkt með tapið gegn Snæfell í Dominos deild kvenna í kvöld. Hún sagði slæma byrjun hafa reynst dýra en sagði frammistöðuna í heild hafa verið fína. 

 

Viðtal við Guðrúnu Ósk eftir leik má finna hér að neðan: